Varðar málið öryggi ríkisins?

Mörg brýn og erfið úrlausnarefni bíða þessarar nýju ríkisstjórnar. Grundvallarforsenda þess að hún ráði við viðfangsefni sín er að hún öðlist traust. Ekkert er nýju stjórninni nauðsynlegra en traust almennings. Og það er ekki líklegt til að auka traust, að byrja á að setja einhvern leyndarhjúp yfir pappíra . Síst af öllu þegar ekki er um merkilegri pappír að ræða en uppkast að þingsályktunartillögu.

Það er ekki eins og þetta mál varði öryggi ríkisins - eða hvað?


mbl.is „Kanna hvort einhverjir fletir séu til samstöðu"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband